Barnabætur fyrir suma foreldra

Það er þannig í okkar samfélagi að allir foreldrar hafa ávallt sömu framfærsluskyldu gagnvart sínum börnum. Þegar foreldrar búa saman þá búa þau börnunum sínum sameiginlegt heimili sem þau annast. Þegar foreldrar búa ekki saman þá tilheyrir barnið tveimur heimilum sem þá flokkast í lögheimili og svo hitt heimilið. Það foreldri sem ekki hefur lögheimili barnsins hjá sér, greiðir lögheimilisforreldrinu meðlag en bæði annast börnin þann tíma sem það er á hvoru heimili. Lögheimilisforeldrið fær jafnframt barnabætur, húsaleigubætur eða vaxtabætur. Hitt foreldrið aftur á móti nýtur ekki neins af þessum rétti. Báðir foreldrar hafa sömu framfærsluskyldu en mjög ólíka stöðu gagnvart opinberum bótum. Þetta getur engan veginn verið sanngjarnt.
mbl.is Barnabætur á ís síðustu þrjú ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 183769

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband