Var ríkari ástæða að hafna undirskrift fjömiðlalaganna?

Það er furðulegt að Forsetinn hafi talið fjölmiðlalögin svo þung á metum að ekki væri stætt að undirrita en þessi lög undirritar hann.  Núna er örugglega meiri gjá á milli þjóðar og þings.  Það er deginum ljósara að þegar hann neitaði að undirrita fjölmiðlalögin, þá var þjónusta við ákveðna auðmenn og fjölmiðla en þjóðarhagsmunir viku.    Fróðlegt verður að sjá hvernig fjölmiðlarnir sem hann var að þjóna um árið munu meðhöndla þetta mál.

Íslensk þjóð þarf nýjan forseta. Timi Ólafs Ragnars er liðinn sem forseti.


mbl.is Forsetinn staðfestir Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður Gísli. Ég er alveg hjartanlega sammála þér að það er með ólíkindum þegar forsetinn skrifaði ekki undir fjölmiðlalögin. Þar var hann greinilega að gæta hagsmuna útvaldra útrásavíkinga svo þeir gætu heilaþvegið þjóðina. Við horfðum upp á útrásarvíkingana með forsetann í aftursætinu sækja innlán og fyrirgreiðslur hjá blásaklausum þjóðum. Ég held að það sé kominn tími til að leggja niður forsetaembættið og það strax.

Ragnar G (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 16:43

2 Smámynd: Gísli Gíslason

Það er fróðlegt að ekkert var fjallað um þessa undirskrift í sjónvarpinu i gærkveldi! Er það ekki sérstakt fréttamat?

Gísli Gíslason, 3.9.2009 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 183873

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband