Slæm byrjun hjá nýjum valdhöfum í Líbíu.

Það má örugglega margt segja um það stjórnarfar sem var við lýði á meðan Múammar Gaddafi var við völd í Líbíu.  Hann drottnaði þar í yfir 40 ár sem einræðisherra og voru vinir og vandamenn í mörgum áhrifastöðum landsins.  Það má líka sjálfsagt segja að það hafi verið óheppilegt að hann hafi verið tekinn af lífi án undangengis dóms.  Trúlega hefði Líbýskur dómari dæmt hann til dauða ef hann hafði verið fangaður lifandi og dreginn fyrir dómsstól.  En óháð öllu þessu þá finnst mér líkama Múammar Gaddafi, eins og öllum öðrum líkum eigi að sýna virðingu.  Það að sýna líkið almeningi finnst mér vanvirðing við hann, fjölskyldu hans og afkomendur, sem og stuðningsmenn.

Einhvern veginn finnst mér það ekki boða gott með nýja valdhafa í Líbíu að þeir sýni líki Gaddafí ekki lágmarks virðingu.


mbl.is Lík Gaddafis í grænmetisgeymslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 183854

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband