Bhutto fjölskyldan verður að goðsögn í Pakistan !

Það er ekki einungis  að Benazir Bhutto falli í Pakistan heldur var faðir hennar Ali Bhutto tekinn af lífi eftir mjög umdeild réttarhöld árið 1979.  Ali Bhutto var forseti Pakistans frá 1971 - 1973 og forsætisráðherra frá  1973-1977. 

Hershöfðinginn Muhammed Zia -ul Hag, gerði byltingu og setti á fót sýndarréttarhöld og í framhaldinu var faðir hennar tekinn af lífi.  Eftir aftöku hans árið 1979 þá fór Benazir Bhutto að verða virk í stjórnmálastarfi.

Nú þegar Benazir Bhutto er líka fallin frá þá fer þessi fjölskylda að verða  sveipuð  goðasagankenndum blæ.   Vonandi verður goðsagnakenndur blær þessarar fjölskyldu  til þess að virkt lýðveldi kemst á í Pakistan.


mbl.is Benazir Bhutto látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 183912

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband