Til hamingju Deddi.

Á þessum fallega degi er Nelson Mandela níræður og á þessum fallega degi er hann Deddi tengdafaðir minn 67 ára.  Í dag skín sólin á kempurnar í Höfðaborg og í Neskaupstað, þar sem lognið hlær svo dátt.     Í tilefni dagsins set ég smá mynd af kempunni, Mandela með barnabörnum sínum og kempunni Dedda með Sigrúnu og dætrunum og sonardóttir.  Um leið og ég sendi Dedda mínar bestu afmæliskveðjur, þá er gott að vitna í hans eigið orðatiltæki "Já, já,Þetta er allt saman dásamlegt".

Nelson Mandela með barnabörnin          IMG 2293

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Til hamingju með tengdó!

Falleg mynd af þeim hjónum, og fullfallegar konur sem hjá þeim sitja.

Með kærleika. 

SigrúnSveitó, 18.7.2008 kl. 19:55

2 Smámynd: Gísli Gíslason

takk fyrir kveðjuna.

Gísli Gíslason, 19.7.2008 kl. 15:26

3 Smámynd: SigrúnSveitó

ég meinti sko Gullfallegar...var að sjá ásláttarvilluna...

SigrúnSveitó, 19.7.2008 kl. 19:51

4 Smámynd: Gísli Gíslason

Takk datt í hug að þetta væri ásláttarvilla, en þær og þau öll eru bæði fullfalleg og gullfalleg og bara stórfín !

Gísli Gíslason, 20.7.2008 kl. 11:58

5 Smámynd: SigrúnSveitó

Það er alveg rétt :)

SigrúnSveitó, 20.7.2008 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 183915

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband