Undirstrikar þörfina á að geta haft tvö lögheimili !

Börn sem búa við það að foreldrar þeirra búa ekki saman, búa oftast í lengri eða skemmri tíma hjá því foreldri sem barnið hefur ekki lögheimili hjá.  Þessi börn eiga þannig heima á tveimur heimilum, þó lögheimili sé bara hægt að skrá á einum stað.

Fólk sem á sumarbústaði, býr í lengri eða skemmri tíma í þeim, en þetta fólk á sitt lögheimili þar fyrir utan.  Þetta fólk á þannig tvö heimili, þá það sé að eins hægt að eiga eitt lögheimili.

Það er eðlilegt að fólk geti skráð sig með tvöfalt lögheimili, enda endurspeglar það veruleika margra Íslendinga.


mbl.is Eiga lögheimili í sveit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband