Ályktun Bandaríkjanna byggð á vanþekkingu.

Það er dapurt að Bandaríkin sendi frá sér svona ályktun, þar sem þau lýsa áhyggjum yfir því að hvalstofnar við Ísland séu ekki nógu stórir til að þola veiðar.  Þetta bendir enn og aftur á þá staðreynd að kynning stjórnvalda og hagsmuna aðila á málsstað hvalveiða er í molum.   
mbl.is Bandaríkin fordæma hvalveiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Mér finnst Gísli þessi ályktun  bera fyrst og fremst vott um vanþekkingu Bandaríkjamanna á nánast öllu utan heimalandsins. Þeir leyfa sér að gagnrýna veiðar okkar en nefna ekki hömlulausar eigin veiðar í t.d. Kyrrahafi.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 27.2.2009 kl. 19:50

2 Smámynd: Gísli Gíslason

já það er margt til í því en okkar stærsta vandamál þegar við byrjum veiðar er að við höfum ekki almenningaályt erlendis með okkur.  Það er búið að móta skoðanir almennings erlendis á röngum forsendum og svo er sagt vegna þess skoðanir þessa hóps er þannig þá segja sumir að við getum ekki veitt vegna þess að almenningur erlendis er á móti hvalveiðum.  Þetta er náttúrulega endaleysa en uppúr stendur að það vantar allt uppá kynningu erlendis á okkar málsstað.

Gísli Gíslason, 28.2.2009 kl. 15:07

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Gísli ég tek undir með þér og Huldu Elmu.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 4.3.2009 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband