Gott samfélag á Álftanesi !

Því miður hafa verið of  mikil átök í bæjarstjórn á Álftanesi.  Ég hef áður bent á að ýmislegt í framferði Á listans var slæmt og stend við það, enda er ég handviss að sagan mun ekki fara vel með ýmsar gjörðir Á listans.  Hvað sem því líður þá er mikilvægasta verkefnið núna að horfa fram á veginn og sýna ábyrgð í rekstri sveitarfélagsins.   Vonandi lægja ófriðaöldur í bæjarstjórn og allir leggjast á árarnar að róa Álftanes skútunni í höfn, fjárhagslega friðarhöfn.

Meginmálið er það að hér er gott samfélag og gott að búa.   Hér er lítið og friðsælt samfélag sem er hluti af höfuðborgarsvæðinu.  Það eru forréttindi að búa í slíku samfélagi. 


mbl.is Allir á móti öllum í stjórn Álftaness
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 184077

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband