Fjölgun starfa = meiri skatttekjur fyrir ríkissjóð.

Núverandi ríkisstjórn leggur stein í götu atvinnu uppbyggingar í landinu.  

Í ríkisstjórninni eru einstaklingar sem hafa ríka fordóma út í störf í álverum og einnig ríka fordóma út í virkjanir og lagningu nauðsynlegra lagna til að tengja orkuna við væntanleg álver.  Þessi einstaklingar reyna að hamla uppbyggingu álvera og virkjana. 

Á meðan ríkisstjórnin vinnur á móti eðlilegri atvinnuuppbyggingu þá viðheldur það kreppu ástandi í þjóðfélaginu og seinkar efnahagslegum bata.

Í staðinn vill ríkisstjórnin  hækka skatta í stað þess auka skattstofna með því að búa til störf og fjölga skattgreiðendum.

 

 


mbl.is Eina færa leiðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband