30.10.2007 | 21:01
Hvar er rætt um foreldrajafnrétti ???
Staðreyndin er að mesti kynbundni munur á kynjunum er í foreldraábyrgð !
Um það fjallar ekki frumvarpið!
Ný Jafnréttisstýra sagði í Fréttablaðinu þann 2 sept sl.
"Stundum heyrir maður raddir um að jafnréttisbaráttan hafi orðið til þess að tekið hafi að halla á karlmenn. Þar finnst mér umræðan komin í algert öngstræti. Það á sér stað mjög alvarleg umræða um forræðismál og réttindi einstæðra feðra. Það þarf að fara mjög gætilega í slíkum málum því fyrst og fremst eru það hagsmunir barnanna sem eiga að ráða".
Nú er allar rannsóknir sem sýna að báðir foreldar eru bestu hagsmunir barna og gott yfirlit um þær rannóknir hér. og einnig hér
Við jafna foreldraábyrgð sækja kynin á sömu forsendum fram á vinnumarkaði. En FORELDRAJAFNRÉTTI er ekki á dagskrá í frumvarpinu. Á meðan svo er þá verður alltaf halli á jafnréttismálum á Íslandi, konum og körlum í óhag.
![]() |
Frumvarpi að nýjum jafnréttislögum dreift á Alþingi í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 30. október 2007
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 187346
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar