Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Jón fótalausi, baráttusaga manns!

Ţegar ég var barn austur á Norđfirđi ţá heyrđi mađur sögur um Jón fótalausa, manninn sem hafđi lent í sjóhrakningum á Seyđisfirđi og kaliđ svo illa ađ ţađ ţurfti ađ taka neđan af báđum fótum um miđjan legg.  Jón fótalausi gafst ekki upp og lét sérsmíđa á sig skó, en hann gekk á hnjánum.  Ţannig réri hann til fiskjar á árabátum.  Ţetta hefur veriđ seigla og dugnađur.  Amma átti mynd af Jóni, sem tekin var hjá ljósmyndara á Seyđisfirđi.

Jón fótalausi ii

Jón hafđi byggt lítiđ hús rétt ofan viđ Grund, viđ Strandgötu ţar sem amma og afi áttu heima. Í ţví húsi bjuggu heiđurshjónin Sigga og Eiki, ţegar ég man eftir mér, en Jón nefndi húsiđ Hlíđarhús.  Í kringum húsiđ var stór garđur og í S.V. horni garđsins var annađ enn minna hús, sem var kartöflu geymsla. Í ţví húsi var víst búiđ í gamla daga og ţar ólst upp m.a. Svavar Benediktsson tónskáld.    Seinna kom gata ofan viđ Strangötu sem fékk nafniđ Urđarteigur og ţá varđ húsiđ sem Jón fótalausi byggđi og Sigga og Eiki áttu heima í,  Urđarteigur nr  17 og er enn.   Hús foreldra minna reis fullklárađ áriđ 1969 og er nr 18 viđ Urđarteig, raunar byggt í landi sem tilheyrđi Hlíđarhúsi.

Ţegar ég kynntist Bergrós ţá var hún áskrifandi ađ Gletting, sem er Austfirskt blađ um Austfirsk málefni.  Margt fróđlegt er í ţví blađi, gefiđ út af duganađarmönnum eystra.   Í nýjasta blađi Glettings er fjallađ um hrakningasögu Jóns fótalausa. Sagan er skráđ áriđ 1923 af Vald. V. Snćvarr sem ţá var skólastjóri á Norđfirđi.   Ég las söguna af áhuga og myndin hér ađ ofan er úr Gletting en er eins mynd og amma átti. Í greininni í Gletting kom fram ađ Jón fótalausi var héđan af Álftanesi og ekki bara ţađ, heldur frá Gesthúsum sem er nćsta nágrenni viđ Hákotsvör, ţar sem ég bý.   

Jón fćddist áriđ 1856 í Gesthúsum á Álftanesi.  Hann  fór ungur í vist til Gríms Thomsen ađ Bessastöđum og fyrir tvítugt var hann farinn austur á land.   Áriđ 1880 fór hann viđ fjórđa mann í hinn örlagaríka róđur frá Seyđisfirđi og útmeđ Skálanesbjargi.  Hann kól svo mikiđ ađ taka ţurfti neđan af báđum fótum.  Ađrir tveir í áhöfn misstu neđan af öđrum fćti en sá fjórđi slapp.  Áriđ 1901 flytur Jón til Norđfjarđar ţar sem hann lést áriđ 1931. Hann giftist Guđrúnu Kristjánsdóttur og eignuđust ţau 3 dćtur en ein lést ung.   Jón gekk á hnjánum í sérsmíđuđum stígvélum og hann réri til fiskjar og var ţannig bjargálna.  Saga Jóns er átaka og raunasaga, en saga manns sem ekki gafst upp.  Ég býst viđ ađ honum hefđi ţótt fjármála kreppa 21. aldarinnar léttvćg.  Hvađ sem ţví líđur ţá er lćrdómurinn af hans sögu sú ađ oftast eru til lausnir, líka í erfiđri stöđu.

Ţorstein Víglundsson fyrrverandi skólastjóri í Eyjum skráđi sögu Jóns fótalausa en Ţorsteinn ólst upp á Norđfirđi og réri m.a. međ honum til fiskjar.  Söguna má lesa hér og hér .

 

 

 


Klukkađur af bloggvini Sigmari Ţór !

Ég tek áskorun bloggvinar míns Sigmars Ţórs sem klukkađi mig.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina: sjómađur, heilbrigđisfulltrúi, útibússtjóri, markađsstjóri.

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á: Međ allt á hreinu, Grease, Hrafninn flýgur, Gandhi.

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á: Neskaupstađur, Vestmannaeyjar, Tromsö og Lincoln

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar: Fréttir, Spaugstofan, Kastljós og Áramótaskaupiđ

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum: Kanarý, Mallorca, Bournemouth, Bath.

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg: Mbl.is  Rúv.is, 1964.is og nordfirdingafelagid.is 

Fernt sem ég held uppá matarkins: Hamborgarahryggur, humar, lambakjöt, pizza a'la Bergrós.

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft: Ţar sem vegurinn endar, Barnalög ásamt greinargerđ, Góđan dag barniđ mitt, Stoliđ frá höfundi starfrófsins.

Fjórir bloggarar sem ég ćtla ađ Klukka: Guđmundur Gíslason, Eysteinn Ţór Kristinsson, Sigrún Sveitó og Sigurđur Haukur Gíslason.

Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna: Kanarý, England, USA og Ástralía.

Kćr kveđja GG


Amma 85 ára !

Amma  fćddist austur í Viđfirđi ţann 11. september  fyrir 85 árum og í kirkjubókum fékk hún nafniđ María Ingiríđur og er Jóhannsdóttir.  Fyrir austan var hún ţó ávallt nefnd Lóló.   Ţegar hún flutti til Reykjavíkur áriđ 1963 fór hún ađ kynna sig sem Maríu.  Ef mađur rekst á einhvern sem ţekkir hana undir nafninu María ţá hefur viđkomandi kynnst henni eftir  ađ hún flutti suđur. Ađ sama skapi ef einhver talar um Lóló, ţá hefur viđkomandi ađ öllum líkindum kynnst henni fyrir austan.  

 

Amma er tvígift, en afi Jóhann Pétur Guđmundsson var fyrri eiginmađur hennar og međ honum eignađist hún 5 börn, ţau Jóhann, Guđrúnu Maríu, Kristínu Ingibjörgu, Jens Pétur og Hólmgeir ţór.  Líf Ömmu hefur snúist ađ miklu leyti um fjölskylduna, börnin sín og afkomendur ţeirra.  Hún fylgist vel međ öllum og gleđi barna, barnabarna og barnabarnabarna er einnig hennar gleđi.  Fyrir konu sem fjölskyldan skiptir öllu máli var dýrmćtt ađ kynnast og giftast Grími Lund.  Grímur var ekkill og hefur vinátta ömmu viđ börn hans og barnabörn veriđ einlćg og ákaflega traust.  Afkomendur ömmu telja alls nokkra tugi og er hún margföld langamma.  Vinátta er falleg á öllum aldri og mjög  góđur vinur ömmu síđustu árin er Gísli Ţór Sigurđsson.

Ţađ er margt hćgt ađ skrifa um ömmu en ég lćt stađar numiđ hér og óska henni innilega til hamingju međ afmćliđ.  Ţađ er vert ađ gera ţađ međ vísu sem fađir hennar fékk frá Ćgi, á áttrćđisafmćli sínu. 

 

Yfir nćsta áratug

allt ţér gangi í haginn.

Ég óska ţér af heilum hug

til hamingju međ daginn.

 

afi og amma, međ jóhann frćnda, Imbu og Mömmu IMG 2387

 

ELSKU AMMA TIL HAMINGJU MEĐ DAGINN. 

 


NORĐFIRĐINGAFÉLAGIĐ HAUSTIĐ 2008.

Ég vil minna á starfsemi Norđfirđingafélagsins í haust.  

Á sólarkaffi félagsins í janúar sl voru um 100 manns.  Ţađ er gaman ađ hitta burtflutta norđfirđinga á fundum félagsins og mađur rekst jafnvel á einstaklinga sem mađur hefur ekki séđ áratugum  saman. Já og jafnvel einstaklinga sem mađur hélt ađ vćru farnir yfir móđuna miklu fyrir löngu.  En mikilvćgast er ađ ţar hittir mađur gamla og nýja félaga og á góđar stundir.

neskaupstađur séđ út fjörđinn II

Eftirfarandi er m.a. á dagskrá Norđfirđingafélagsins í haust.

6. september er mánađarlegt kaffi félagsins á Kaffitári í Kringlunni frá kl. 9.30 í umsjá Jóns Karlssonar og Hákons Ađalsteinssonar.

13. september er göngurferđ um Elliđavatn.  Farartjórar Hákon Ađalsteinsson og Eysteinn Arason.  Mćting viđ Elliđavatnsbćinn kl. 10.30.

4.oktober er mánađarlegt kaffi félagsins á Kaffitári í Kringlunni frá kl. 9.30 í umsjá Jóns Karlssonar og Hákons Ađalsteinssonar.

11.oktober er tonlistarkvöld međ norđfirskum tónlistarmönnum. Nánar augýst síđar.

1.nóvember er mánađarlegt kaffi félagsins á Kaffitári í Kringlunni frá kl. 9.30 í umsjá Jóns Karlssonar og Hákons Ađalsteinssonar.

13. nóvember er 40 ára afmćlishátiđ Norđfirđingafélsgsins.  Ţađ er veriđ ađ vinna í undirbúningi en m.a. verđur tónlistarhátíđ ţann 13. nóvember í Fella og Hólakirkju og 13-16.nóvember er samsýning norđfirskra listamanna í safnađarheimili Fella og Hólakirkju.  Allar hugmyndir um dagskrá vel ţegnar.

6.desember er mánađarlegt kaffi félagsins á Kaffitári í Kringlunni frá  kl. 9.30 í umsjá Jóns Karlssonar og Hákons Ađalsteinssonar.

20. desember er bćnastund međ Sr. Svavari Stefánssyni í Fella og Hólakirkju kl. 17.00.  Ţessi bćnastund var fyrst áriđ 2004 ţegar minnst var ađ 30 ár voru liđin frá snjóflóđunum í Neskaupstađ.  Ţađ er ávallt hollt í jóla undirbúningnum ađ eiga kyrrđarstund međ norđfirđingum og međ okkar presti Sr. Svavari.

Svo ađ lokum má minna á vef félagsins www.nordfirdingafelagid.is en felagiđ mun í haust opna nýjan vef međ svipađa grunnhugsun og www.1964.is.   Einnig er félagiđ ađ vinna ađ ţví ađ gera útsýnisskífu sem ţađ mun gefa til Norđfjarđar til minningar um Herbert Jónsson, en afkomendur hans gáfu félaginu á sínum tíma íbúđ Herberts og býr félagiđ vel ađ ţeirri höfđinglegu gjöf.


Góđ skođun hjá ţeim gamla !

Foreldrar mínir eru í höfuđborginni.  Fađir minn fór í skođun hjá sínum lćkni.  Skođunin kom vel út og nú á hann ekkert ađ mćta aftur fyrr en eftir 14 vikur.  Hann verđur áfram á sama lyfjaskammti og vinnur fulla vinnu.    Sá gamli stýrir sínu skipi áfram af festu í lífsins ólgusjó og alls engan bilbug á ţeim ađ sjá.  Ţađ er allt mikil blessun.

Á dansgólfinu

 

 

 

 

 

 

Í góđum gír.


Afmćlisdagar !

Júlí er mikill afmćlisdagamánuđur hjá mörgum sem ég ţekki eins og:

11. júlí á Fiffi afmćli

12.júlí á Kristín Kristins, Kiddi á Sjónarhól, Kiddi Steinn og Heimir bróđir afmćli

17.júlí á Jónína Harpa Njálsdóttir afmćli.

18.júlí á Deddi afmćli.

19. júli á Raggi Guđmunds afmćli

21.júlí á Rúnar Ţór Jóhannsson afmćli

24.júlí á Sigurbergur Ingi Jóhannsson afmćli.

26.júlí á Siggeir Ţorsteinsson  afmćli.

27. júlí á Gunna Smára afmćli.

30.júlí á morgun á svo pabbi og Eyrún Björg afmćli.

31.júlí á Kiddi í Freyju afmćli.

5.ágúst á svo mamma afmćli

Ég sendi öllum mínar bestu afmćliskveđjur og góđar afmćlis kveđjur til pabba og Eyrúnar á morgun en sá gamli verđur 69 ára og Eyrún Björg verđur 13 ára. Orđin táningur.  Hér er svo mynd af pabba međ Lóló ömmu.  Tekiđ fyrir ári síđan. 

IMG 2257


Blessuđ sé minning Sr. Birgirs !

Ég hitti Séra Birgir Snćbjörnsson ađeins tvisvar á lífsleiđinni.  Í fyrra skiptiđ ţegar dóttir mín Eyleif Ósk var skírđ og hitt skiptiđ er sonur minn Gísli Veigar var skírđur.  Nćrvera hans og prestleg hlýja var góđ.  Guđ blessi minningu Sr. Birgis Snćbjörnssonar.
mbl.is Andlát: Birgir Snćbjörnsson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju Deddi.

Á ţessum fallega degi er Nelson Mandela nírćđur og á ţessum fallega degi er hann Deddi tengdafađir minn 67 ára.  Í dag skín sólin á kempurnar í Höfđaborg og í Neskaupstađ, ţar sem logniđ hlćr svo dátt.     Í tilefni dagsins set ég smá mynd af kempunni, Mandela međ barnabörnum sínum og kempunni Dedda međ Sigrúnu og dćtrunum og sonardóttir.  Um leiđ og ég sendi Dedda mínar bestu afmćliskveđjur, ţá er gott ađ vitna í hans eigiđ orđatiltćki "Já, já,Ţetta er allt saman dásamlegt".

Nelson Mandela međ barnabörnin          IMG 2293

 

 

 

 


Símamótiđ 2008.

Ţađ ringdi á stelpurnar er tóku ţátt í Símamótinu 2008 í Kópavogi.  Ţađ breytti ekki ţví ađ leikgleđin var allsráđandi og eftir ţví sem ég best veit, ţá var mótiđ ákaflega vel heppnađ.  Dóttir mín Eyleif Ósk spilar međ Leikni í 5.flokki.   Stór hluti af stelpunum í hennar liđi var í sumarfríi og ţví Leiknir ekki međ sitt sterkasta liđ.  Liđiđ stóđ sig samt mjög vel og er gaman ađ sjá framfarirnar sem verđa undir stjórn Sćvars ţjálfara. 

Eyleif í landsliđiđ.

Í svona móti er valiđ í tvö úrvalsliđ mótsins, sem fá nafniđ landsliđ og pressuliđ.  Eyleif dóttir mín var valin í landsliđiđ. Landsliđiđ og pressuliđiđ spiluđu á laugardagskveldi á ađalleikvanginum í Kópavogi. Ţađ var gaman ađ sjá ţessa myndarlegu krakka ganga inná völlinn í röđ, stilla sér upp fyrir framan stúkuna.  Svo var hver og einn leikmađur kynntur í hátalarkerfinu og klappađ fyrir hverjum leikmanni. Svo risu allir áhorfendur sćtum er ţjóđsöngurinn var spilađur.  Allt eins og í alvöru landsleik.  Ţađ var ekki laust viđ ađ mađur fylltist stolti. Landsliđiđ og pressuliđiđ gerđu stórmeistara jafntefli.  Myndirnar fékk ég ađ láni af vef símamótsins.

 

 simamotid landslid pressulid med ţjálfurum og dómara

 

 Eyleif i landsliđinu á Símamótinu III


Sjómannadagskaffi Norđfirđingafélagsins.

Sjómannadagskaffi Norđfirđingafélagsins verđur haldiđ á Kaffi Reykjavík á Sjómannadaginn, sem er nćstkomandi sunnudag, 1. júní.


Undanfarin ár hafa ţetta veriđ stórskemmtilegar samkomur og vaxandi mćting.   Ţađ hressir alltaf sál nobbarans ađ hitta sveitunga sína. Ţađ er ţví full ástćđa ađ hvetja fólk til ađ mćta. 


Kaffi og kökur á kr. 1200 pr mann, minnst 17 sortir í bođi. 
Sjómannadagsblađiđ verđur selt.
Harmonikkuleikur
Kaffisamsćtiđ verđur milli kl. 15 og 17. 


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Feb. 2024
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Nýjustu myndir

 • IMG_3280
 • m6 toll plaza great wyrley
 • Vegatollur-banner2
 • Vegatollur-banner2
 • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.2.): 0
 • Sl. sólarhring: 4
 • Sl. viku: 63
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 63
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband