9.11.2007 | 18:25
Ástralía: Ömmur og afar í fæðingarorlof?
Ástralir ræða nú af fullri alvöru að veita ömmum og öfum rétt til að taka launalaust fæðingarorlof ! Núverandi ríkisstjórn í Ástralíu lofar þessu ef stjórnin nær endurkjöri þann 24.nóvember n.k. Eru andfætlingar vorir að snú öllu á haus eða er þetta bara hið besta mál að lögtryggja rétt ömmu og afa við að styðja við uppeldi á barnabörnunum ??. Ungur nemur gamall temur á sjálfsagt vel við hér og sannarlega forvitnileg tillaga hjá Áströlum.
Annars lýsi ég eftir íslensku orði fyrir grandparents ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 9. nóvember 2007
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 187346
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar