Fjölskyldudagur Sameinuðuþjóðanna er í dag !

Í dag 15. mai er alþjóðlegur  dagur fjölskyldunnar. 

Sameinuðuþjóðirnar samþykktu  árið 1993  að 15. maí skyldi verða alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar.  Á hverjur  ári  hefur fjölskyldudagur Sameinuðuþjóðanna þema.    Þannig var þemað fyrir árið 2005, “Fjölskyldan og Hiv/aids” og fyrir árið  2006 "Breyttar fjölskyldur: Áskorun og möguleikar".   Í ár er þemað “Fjölskyldur og einstaklingar með fötlun”, eða "Families and Persons with Disabilities".   Tilgangur  með árlegu þema fjölskyldudagsins er að vekja athygli á þeim einstaklingum sem búa við sérstakar aðstæður.  Allir eiga að njóta sömu virðingar og jafnra tækifæra.

Um þetta má lesa á http://www.un.org/esa/socdev/family/

 Það er sérstakt  að  enginn fjölmiðill hér  á landi fjallar um að í dag er dagur fjölskyldunnar.


Bloggfærslur 15. maí 2007

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 187349

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband