Ég vil minna á grein sem ég skrifaði hér á blogg síðuna mína, http://www.gisligislason.blog.is/blog/gisligislason/entry/222957/ Trúlega er leiðin að launajafnrétti að jafna foreldraábyrgð kynjanna.
![]() |
Löngu tímabært að fram fari endurmat á kjörum kvenna hjá hinu opinbera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.5.2007 | 21:21
Steingrímur verður áfram í stjórnarandstöðu.
Það virðist ljóst að fáir treysta sér til að vinna með VG og þ.a.l er það hlutskipti þeirra að vera í stjórnarandstöðu. Það eru allar líkur á að svo verði áfram um fyrirsjáanlega framtíð. Hitt er ljóst að fáir eru betri ræðuskörungar en Steingrímur J. en það dugar ekki til að gera VG stjórntæka.
![]() |
Steingrímur J. Sigfússon: Samfylkingin gafst upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2007 | 21:09
Glæsilegur og hófsamur leiðtogi.
Geir Hilmar Haarde er hófsamur, glæsilegur og góður leiðtogi. Að gefinni þeirri forsendu að Samfylkingarliðið fari ekki á sólo ferðalag í stjórnarsamstarfinu, þá er ég viss um að þessi stjórn verði farsæl fyrir land og þjóð, rétt eins og fyrri ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokksins sl 16 ár.
Ég hygg að 16 ára valdatími Sjálfstæðisflokksins á Íslandi síðan 1991 sé nánast einsdæmi í hinum vestræna heimi. Aldrei hefur orðið meiri breyting á samfélaginu og það breyting til batnaðar, enda jók flokkurinn við sig fylgi eftir 16 ára stjórnarsetu. Það er söguleg staðreynd að mestu framfaraskeið þessa lands hafa orðið til undir forystu Sjálfstæðiflokksins og vonandi ber nýrri ríkisstjórn gæfa til að halda áfram að vinna góð verk fyrir land og þjóð.
![]() |
Meginmarkmið stjórnmála að skapa samfélag þar sem fólki líður vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2007 | 13:20
Góð tíðindi fyrir Blaðið !
Það er sannarlega hægt að fagna því að Ólafur Þ. Stephensen verði ritstjóri Blaðsins. Ólafur er nútíma maður. Virtur blaðamaður, en sérstöða hans er ekki síst að fjalla um jafnréttismál frá sjónarhóli karla.
- Ólafur var í karlanenfnd Jafnréttisráðs, sem m.a. vann að bættum rétti feðra til fæðingarorlofs, sem trúlega er eitt stærsta jafnréttismál síðari tíma.
- Ólafur var einn af ræðumönnum á karlaráðstefnunni, "Karlar um borð", þar sem karlar fjölluðu um jafnréttismál. Þar fjallaði hann m.a. um hvað það væri gefandi að vera faðir í fæðingarorlofi.
- Ólafur var í Forsjárnefnd, ásamt Dögg Pálsdóttir hrl og Oddný Vilhjálmsdóttir frá Kvenréttindafélagi Íslands. Forsjárnefnd lagði fram mjög framsækna áfangaskýrslu árið 1999 og lokaskýrslu árið 2005 (http://www.domsmalaraduneyti.is/media/Skyrslur/Forsjarnefnd-lokaskyrsla.pdf). Ennþá hefur aðeins hluti af því sem nefndin lagði til verið lögfest. Þeirra tillögur mættu mikilli andstöðu Sifjalaganefndar Dómsmálaráðuneytisins, sem lýsti dapurlegum gamaldags sjónarmiðum nefndarmanna þar. Ég er viss um að mest allt sem Forsjárnefnd lagði til á eftir að verða að lögum. Tíminn mun vinna með sjónarmiðum Forsjárnefndar og að sama skapi munu sjónarmið Sifjalaganefndar verða lýsandi um gamaldags sjónarmið þeirra sem þá nefnd skipa.
- Ólafur hefur ítrekað skrifað í leiðurum og Reykjavíkurbréfi um mikilvægi feðra og mikilvægi þess að jafnréttisumræðan fjalli líka um stöðu karla.
- Örugglega mætti týna margt fleira til um það sem hann hefur gert í jafnréttismálum.
![]() |
Nýr ritstjóri Blaðsins: Aukin áhersla á nánasta umhverfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 31. maí 2007
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 187349
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar