Helgin.

Ágæt helgi er að kveldi komin.  Börnin komu á föstudaginn og alltaf er jafn notalegt þegar þau koma.   Berglind og Heimir, ásamt börnum sínum, Tinnu, Örvari og Kötlu voru hér á leið sinni  til Rhodos.   Það var ósvikin ánægja hjá börnunum að hittast og voru börnin dugleg á trampólíninu.  Gísli Veigar tók sínar rispur þar einnig, en talvan hefur alltaf mikið aðdráttarafl.  Sannarlega spennandi og glöð fjölskylda sem lagði í 'ann eldsnemma þann 16.júní og verða 2 vikur á Rhodos 

Á sunnudeginum var svo farið til  Ragga og  Birnu og  nýjasti fjölskyldumeðlimurinn skoðaður aftur.   Gísli og Eyleif voru spennt að sjá 6 daga dreng og fannst þetta mikið undur.  Svo  var farið á 17.júní hátíðina  á Álftanesi.   Svo notalegt að vera hér í fámenni en góðmenni og dagskráin ágæt. Eyleif, Katla og TinnaGísli Veigar

 


Bloggfærslur 17. júní 2007

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband