17.6.2007 | 22:36
Helgin.
Ágæt helgi er að kveldi komin. Börnin komu á föstudaginn og alltaf er jafn notalegt þegar þau koma. Berglind og Heimir, ásamt börnum sínum, Tinnu, Örvari og Kötlu voru hér á leið sinni til Rhodos. Það var ósvikin ánægja hjá börnunum að hittast og voru börnin dugleg á trampólíninu. Gísli Veigar tók sínar rispur þar einnig, en talvan hefur alltaf mikið aðdráttarafl. Sannarlega spennandi og glöð fjölskylda sem lagði í 'ann eldsnemma þann 16.júní og verða 2 vikur á Rhodos
Á sunnudeginum var svo farið til Ragga og Birnu og nýjasti fjölskyldumeðlimurinn skoðaður aftur. Gísli og Eyleif voru spennt að sjá 6 daga dreng og fannst þetta mikið undur. Svo var farið á 17.júní hátíðina á Álftanesi. Svo notalegt að vera hér í fámenni en góðmenni og dagskráin ágæt.
Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 17. júní 2007
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar