5.6.2007 | 12:01
Hengja bakara fyrir smið?
Bovíkingar lýsa vonbrigðum á Hafró. Það er ljóst að enginn er hafinn yfir gagnrýni en maður veltir fyrir sér hvort það sé alfarið við Hafró að sakast. Í dag er fiskveiðidauði af mannavöldum eftirfarandi:
a)opinber afli, sem skráist í opinberar tölur.
b)afli landaður framhjá vigt, sem skráist ekki í opinberar tölur,
c)afli sem er hent aftur út, sem múkkin fær á matseðilinn sinn.
Aðeins a) skráist sem fiskveiði í opinbera tölfræði, sem svo Hafró byggir sínar niðurstöður á. Ef fiskveiðidauði væri árlega það sem Hafró legði til í aflamarksreglu, þá væri ástandið trúlega betra. Ef engu væri landað framhjá vigt og engu hent út um lensiportið, þá myndi allur veiddur afli skrást, sem gerist ekki í dag. Hvernig á að koma í veg fyrir að afla sé landað framhjá vigt eða að afla sé hent ? Það er verðugt verkefni fyrir stjórnvöld og samfélagið allt að finna lausn á.!
![]() |
Lýsa miklum vonbrigðum með aflaráðgjöf Hafrannsóknastofnuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. júní 2007
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar