Viðheldur launamun kynjanna !

Þegar kona er búinn að vera  samfellt í 6 mánuði í fæðingarorlofi og karl slitrótt í samtals 3 mánuði, þá er augljóst að karlinn er að  viðhalda sínum starfsframa en konan situr  eftir í sínum frama á vinnumarkaði.  Þetta styður og viðheldur launamun kynjanna.

HÉR ER ENN OG AFTUR STAÐFESTING Á ÞVÍ AÐ MUNUR Í FORELDRAÁBYRGÐ KYNJANNA ER MIKIL  OG ENDURSPEGLUN  AF ÞESSUM MUN Í FORELDRAÁBYRGÐ ER STAÐA KYNJANNA Á VINNUMARKAÐI OG  LAUNAMUNUR KYNJANNA  ER AFLEIÐING  AF ÞVÍ.

Það er sorglegt  að þegar verið er að fjalla um launamun kynjanna þá er  ekkert fjallað um þetta samhengi.    Ekki einu sinni leiðari Moggans, sem oft hefur verið framsækinn í   skoðunum, hefur séð ástæðu til að benda á þetta samhengi.


mbl.is Fæðingarorlof styttra þar sem karlmenn stjórna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júlí 2007

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband