27.7.2007 | 12:49
Mikið að gera hjá Kalla !
Þegar maður les svona fréttir þá getur maður ekki annað en brosað. Fólk sem lendir í hamförum fær þann heiður að fá heimsókn krónprinsins í Englandi. Maður spyr er ekki svona kerfi með kóngafólki löngu orðið úrelt ?? Blessaður Kalli fæðist sem prins og hefur aldrei haft neitt val um hvað hann vill verða. Hann bara fæðist sem prins og á að verða konungur Englands þegar móðir hans deyr. Og hans hlutskipti er að fjölmiðlar fylgja honum hvert fótmál. Mér finnst eins og svona menn fæðast ófrjálsir í hálfgerðu fangelsi fjölmiðla og búa við það alla ævi.
![]() |
Karl Bretaprins heimsækir flóðasvæðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. júlí 2007
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar