3.7.2007 | 15:32
Foreldri sem gerandi ! Er það móðir eða faðir??
Það er mikið fjallað um ofbeldi hér á landi og þá gjarnan um kynbundið ofbeldi þar sem karlmaður er gerandi en konur og börn þolendur. Í bókinni Heimilisofbeldi gegn börnum á Íslandi e. Jónínu Einarsdóttir, Sesselju Th. Ólafsdóttir, og Geir Gunnlaugsson frá 2004 sem er gefin út af Umboðsmanni barna og Miðstöð heilsuverndar fyrir börn er sagt að á bls 39 Niðurstöður Freydísar Jónu(2003a) benda til þess að mæður beiti börn sín oftar ofbeldi en feður Þessar niðurstöður eru ekki í anda þess sem hinn almenni borgari hefur um ofbeldi.
Það hefði því verið mjög forvitnilegt að ef í þessari rannsókn hefði verið skilgreynt ekki bara foreldri heldur líka hvort það væri faðir eða móðir.
Það breytir ekki því að ofbeldi er óafsakanlegt í hvaða mynd sem það er.
![]() |
Fimmta hvert barn á grunnskólaaldri hefur sætt líkamlegu ofbeldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 3. júlí 2007
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar