Foreldri sem gerandi ! Er það móðir eða faðir??

Það er mikið fjallað um ofbeldi hér á landi og þá gjarnan um kynbundið ofbeldi þar sem karlmaður er gerandi en konur og börn þolendur.  Í bókinni   Heimilisofbeldi gegn börnum á  Íslandi e. Jónínu Einarsdóttir, Sesselju Th. Ólafsdóttir, og Geir Gunnlaugsson frá  2004  sem er gefin út af Umboðsmanni barna  og Miðstöð heilsuverndar fyrir börn er sagt að á bls 39 “Niðurstöður Freydísar Jónu(2003a) benda  til þess að mæður beiti börn sín oftar ofbeldi en feður”   Þessar niðurstöður eru ekki í anda þess sem hinn almenni borgari hefur um ofbeldi. 

Það hefði því verið mjög forvitnilegt að ef í þessari rannsókn hefði verið skilgreynt ekki bara foreldri heldur líka hvort það væri faðir eða móðir. 

Það breytir ekki því að ofbeldi er óafsakanlegt í hvaða mynd sem það er.


mbl.is Fimmta hvert barn á grunnskólaaldri hefur sætt líkamlegu ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. júlí 2007

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband