Réttindabarátta feðra erlendis.

Það eru miklar tilfinningar sem brjótast út hjá mönnum þegar föðurhlutverk þeirra er gengisfellt eins og gjarnan gerist við skilnað.  Fréttir af baráttu feðra erlendis rata sjaldan í fréttir hérlendis, þó margar fréttir séu dauðans alvara eins og þessi.  Trúlega er frægasta frétt af baráttu feðra, þegar menn klifruðu  uppá Buckinghamhöll í búningi Batmann sem má sjá hér.    Ég vildi gjarnan deila með lesendum youtube og öðrum fréttaskotum sem ég hef fengið.  Sérstaklega finnst mér viðtalið við Bob Geldof (nr.1) sem lýsir ágætlega stöðu margra feðra.

  1. http://jurlex-ouderschap-nl.blogspot.com/2006/10/96.html
  2. http://uk.youtube.com/view_play_list?p=6DFFF15243FFC792
  3. http://www.youtube.com/profile?user=evenToddlers
  4. http://www.youtube.com/watch?v=Je4TZdMUihA
  5. http://www.youtube.com/watch?v=2D5w2qfB6bo
  6. http://www.bbc.co.uk/radio4/hometruths/20031004_fathers_access.shtml
  7. http://www.bbc.co.uk/radio4/hometruths/ram/20031004_fathers_access.ram
  8. http://www.middevonstar.co.uk/display.var.1087352.0.named_and_shamed.php
  9. http://www.bbc.co.uk/radio/aod/networks/wales/aod.shtml?wales/richardevans_wed
  10. http://www.youtube.com/watch?v=6e1KjS6Hx8k

 


Bloggfærslur 11. ágúst 2007

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband