Brúðkaupið þann 25.ágúst

Við hjónaleysin gengum upp að altarinu þann 25. ágúst sl.   Athöfnin hófst kl. 14.00 í Bessastaðakirkju.  Börnin gengu á undan okkur inn kirkjugólfið.  Það var gaman hve margir samglöddust okkur bæði í kirkjunni og í veislunni á eftir. Veislan á eftir var í sal í Íþróttahúsinu á Álftanesi.  Allt var þetta dásamlegur dagur og kvöld og svo enduðum við í sumarbústað í Grímsnesinu sem Sveina og Geir voru svo elskuleg að lána okkur.  Hér að neðan  eru nokkrar myndir en fleiri má skoða í skoða myndaalbúm hér að neðan sjá Brúðkaup.  Stórkostlegur dagur !!!

  Brúðkaup 015

Brúðkaup 030

Brúðkaup 040

Brúðkaup 060


Bloggfærslur 27. ágúst 2007

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband