Fathersdirect skiptir um nafn.

Þekktustu  feðrasamtök í Bretlandi, Fathersdirect hefur skipt um nafn og heitir núna Fatherhood Institute.   Ástæðan fyrir nafnabreytingunni ku vera sú að ýmsir í stjórnkerfinu  ytra  fannst nafnið Fathersdirect væri of harðskeytt, og direct væri í anda "direct action",  en félagsskapurinn starfar á þveröfugan hátt, þ.e. vinnur með stjórnmálamönnum og stjórnkerfinu.  Félagsskapurinn fjallar um hlutverk feðra í nútíma samfélagi á víðasta hátt.  Forsjárlausir feður eru því aðeins hluti af því sem þeir fjalla um.  En önnur samtök í Englandi eins og Families Needs Fathers fjalla nær eingöngu um þau mál og svo eru róttæk samtök eins og  Fathers 4 justice sem seinna hétu Real fathers for Justice fjalla um forsjárlausa.

Það er því ekki bara Félag  ábyrgra feðra, nú Félag um foreldrajafnrétti,  sem skiptir um nafn í takt sem hluti af ímyndarátaki.


Bloggfærslur 14. janúar 2008

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 187343

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband