Kreppa í þjóðarsálinni samfara fjármálakreppunni ?

Það hafa stanslausar fréttir af fjármálakreppunni riðið yfir landið á síðustu dögum.  Trúlega er ekkert við því að segja, þar sem ástandið er grafalvarlegt þegar m.a. gengi ísl krónunnar hrynur og það þarf neyðaraðstoð til að bjarga rekstri Glitnis. 

Samt finnst mér eins og fréttir séu á köfum yfirdrifnar, eins og þegar sagt er að það sé hugsanlega yfirvofandi vöruskortur í landinu.  Fjölmiðlar eru þannig með svartsýnar spár í fréttum á meðan helstu áhrifaöfl sitja langa fundi með ríkisstjórninni til að koma í veg fyrir að hið versta gerist.

Óháð því hversu alvarlegt ástandið er og hvað getir hugsanlega gerst,  þá er það  geysilega mikilvægt  að forystumenn þjóðarinnar telji kjark í þjóðina og þjappi henni saman.  Það hefur nefnilega hvarflað að mér að kreppan í þjóðarsálinni sé að verða meiri en sjálf fjármálakreppan.


Bloggfærslur 6. október 2008

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 187341

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband