Sama hlutfall og í forsjármálum!

Þetta er ágæt ábending hjá feministum.  Það eru 9 karlar og ein kona í skilanefndinni, sem hlýtur að vera óheppilegt. 

Þetta er nákvæmlega sama hlutfall og lögheimili barna sem búa við það að foreldrar þeirra búa ekki saman.  Níu af hverjum 10 skilnaðarbörnum eiga lögheimili hjá móður.   Ég man ekki sérstaklega eftir því að feministar hafi talið það neitt sérstakt vandamál, þó trúlega sé kynbundinn munur hvergi meiri en í þeim málaflokk.


mbl.is Ein kona í skilanefndum yfir bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. október 2008

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 187341

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband