Gat hún ekki haldið sambandi við hann í fangelsinu?

Það er ekkert nýtt að einstaklingur sem skortir  föðurímynd í uppeldinu lendir frekar afvega í lífinu.  Það er eins og Lohan hafi misst samband við föður sinn þegar hann lenti í fangelsi vegna ógæfu sinnar.   

Á heimsvísu er kynbundinn munur á því hvernig feður og mæður eru meðhöndluð þegar þau lenda í fangelsi.  Ef móðir lendir í fangelsi þá er unnið að því að tryggja og treysta sambandið við barnið, jafnvel fær móðirin að hafa barnið með sér í fangelsi.   Feður lenda bara í fangelsi og oftar en ekki slitnar þá sambandið við börnin og jafnvel talið best að börnin hafi ekkert samband.   Í hjálagðri færslu er fjallað um hvernig þetta er í Bretlandi.    Þar kemur m.a. fram að börn sem áfram njóta samvista við föður sinn, einnig þegar hann er í fangelsi spjara sig betur.  


mbl.is Skorti föðurímynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. febrúar 2008

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 187343

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband