12.3.2008 | 20:19
Hvað með rétt barnanna ?
Það er gleðilegt á margvíslegan hátt að þetta sé að nást í gegn. En ég velti fyrir mér tvennu
a) Hvar eru réttindi barna í þessu?
Í Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna stendur 7. gr":.
1. Barn skal skráð þegar eftir fæðingu, og á það frá fæðingu rétt til nafns, rétt til að öðlast ríkisfang, og eftir því sem unnt er rétt til að þekkja foreldra sína og njóta umönnunar þeirra."
Þegar börn eru yfirgefin eins og í Kína,þá er ekki hægt að rekja uppruna þeirra og þá hafa foreldrarnir brotið þann rétt sem þau eiga skv 7. gr. En þegar barn er getið með tæknifrjóvgun og fær aldrei að vita hver hinn líffræðilegi föður er, þá er þjóðríki búið að brjóta þennan rétt barnsins. Ég veit að sum ríki hafa brugðist við þessu og sett það inn að börn getinn með tæknifrjóvgun eigi rétt á að vita hver hinn líffræðilegi föður er þegar þau eru orðinn 18 ára. Þau eiga engann rétt til erfða eða annað, bara vita hver viðkomandi er og ef það er einhver fjölskyldusaga um t.d. sjúkdóma.
b) Hvar er sambærilegur réttur einhleypra karla?
Ef konur mega fá gjaf sæði til að ganga með barni, þá hlýtur löggjafinn einnig að eiga að setja lög sem skilgreinir rétt einstæðra karla til að fá "leigumóðir" til að ganga með barn, getið með hans sæði. Annað er mismunur á milli kynja og það er ólöglegt, skv jafnréttislögum og stjórnarskrá Íslands. Barnið í slíkum tilvikum ætti eins að fá að vita hver hin líffræðilega móðir er þegar barnið er orðin 18 ára
![]() |
Einhleypar konur í tæknifrjóvgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 12. mars 2008
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar