29.4.2008 | 18:19
Góðar fréttir !
Það er ánægjulegt að undir forystu Björns Bjarnasonar, Dómsmálaráðherra skuli meðlagskerfið á Íslandi vera tekið til endurskoðunnar.
Björn hafði forgöngu um það á síðasta þingi að forsjá barns skuli að meginreglu vera sameiginleg við skilnað foreldra. Slíkt fyrirkomulag er búið að vera til staðar í nokkurn tíma í þeim löndum sem við berum okkur saman við.
Björn opnaði einnig á umræðu um að gefa dómurum heimild til að viðhalda eða dæma í sameiginlega forsjá, telji dómari það barni fyrir bestu. Því miður komst það ekki í gegnum þingið. Ísland er í dag eitt eftir í hinum vestræna heimi sem bindur hendur dómara þannig að þeir þurfa alltaf að svipta annað foreldrið forsjá ef forsjárdeila fer fyrir dómstóla. Dögg Pálsdóttir er með þarft frumvarp sem tekur á þessu og vonandi hlýtur það brautargengi í þinginu. Fordómar og fáfræði um þennan málaflokk er mikill og það hefur hallað of mikið á börn og feður í þeirri umræðu.
Á vef Dómsmálaráðuneytisins má finna skýrslu þá er ég vann og var mikilvægur gagnagrunnur sem varð þess valdandi að ráðherra ákvað að endurskoða kerfið. Skýrslan er hér og heitir "Meðlagskerfi: Ísland og önnur lönd"
![]() |
Meðlagskerfið endurskoðað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 29. apríl 2008
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar