Mogginn um álið !

Sú var tíð að maður bar mikla virðingu fyrir ritstjórnar greinum Morgunblaðsins.   Ég held að velflestir séu sammála að blaðið og ritstjórnarstefna þess hefur veikst verulega á síðustu árum. Mogginn hafði m.a. miklar efasemdir um ágæti framkvæmda við Kárahnjúka og byggingu álvers á Reyðarfirði.  Mér  fannst blaðið falla í nákvæmlega sömu gryfju og aðrir fjölmiðlar hér á landi með einhliða fréttamennsku af þessum framkvæmdum.  Það er því sérstaklega ánægjulegt að lesa leiðar Morgunblaðsins í dag þar sem segir m.a:

 "Þegar jafnt net- sem bankabólur springa verður framleiðsla á hrávörum eins og áli hlutfallslega verðmætari en áður. Viðskiptajöfnuður, sem margir horfa til þegar styrkur efnahagslífsins er metinn, er hagstæðari en ella. Verðmæti sem felast í fallvötnum og jarðvarma eru nýtt. Fjöldi fólks hefur lifibrauð sitt af því að starfa í álverum eða starfsemi þeim tengdri. Tekjur hins opinbera af þessari starfsemi nema milljörðum króna sem notaðir eru til að veita mikilvæga opinbera þjónustu.

Erfiðar aðstæður í efnahagslífinu setja þennan ávinning af starfsemi álvera í nýtt samhengi. "

Þessi tónn er raunsær og ánægjulegur.  Vonandi er þetta upphafið að endurreisn Morgunblaðsins.


Bloggfærslur 13. júní 2008

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband