17.6.2008 | 12:00
Áskorun til Bjarkar Guðmundsdóttir !
Í dag 17.júní 2008 birtist í Morgunblaðinu grein eftir Margréti Jónsdóttir frá Akranesi, undir yfirskriftinni "Áskorun til Bjarkar Guðmundsdóttir". Þetta er snilldargrein og þar eru margir góðir punktar um mótsagnarkenndan málflutning Bjarkar, eins og þó Björk telji það fyrir neðan sína virðingu að vinna í álveri, þá notar hún afurðir með áli dags daglega á sínum þeytingi um heiminn. Hún segir m.a.
"Að vernda íslenska náttúru er ekki fólgið í því að koma í veg fyrir að við virkjum okkar aðalauðlind, vatnið, til hagsældar fyrir íbúana. Og verndunin er heldur ekki fólgin í því að koma í veg fyrir álverksmiðjur"
Niðurlag greinarinnar er:
"Hættum að telja okkur trú um að hér sé allt tært, hreint, ósnortið og óspillt, en snúum okkur að vandamálinu og leysum það. Endurheimtum gróðurinn og burtfokinn jarðveg og berjumst gegn rusli og ólíðandi fnyk frá verksmiðjum. Það gerir náttúrunni miklu meira gagn heldur en að reyna að telja fólki trú um að það megi ekki nota okkar dýrmætu auðlind, vatnið."
Orð í tíma töluð og tek ég undir áskorun Margrétar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 17. júní 2008
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar