14.7.2008 | 09:38
Símamótið 2008.
Það ringdi á stelpurnar er tóku þátt í Símamótinu 2008 í Kópavogi. Það breytti ekki því að leikgleðin var allsráðandi og eftir því sem ég best veit, þá var mótið ákaflega vel heppnað. Dóttir mín Eyleif Ósk spilar með Leikni í 5.flokki. Stór hluti af stelpunum í hennar liði var í sumarfríi og því Leiknir ekki með sitt sterkasta lið. Liðið stóð sig samt mjög vel og er gaman að sjá framfarirnar sem verða undir stjórn Sævars þjálfara.
Eyleif í landsliðið.
Í svona móti er valið í tvö úrvalslið mótsins, sem fá nafnið landslið og pressulið. Eyleif dóttir mín var valin í landsliðið. Landsliðið og pressuliðið spiluðu á laugardagskveldi á aðalleikvanginum í Kópavogi. Það var gaman að sjá þessa myndarlegu krakka ganga inná völlinn í röð, stilla sér upp fyrir framan stúkuna. Svo var hver og einn leikmaður kynntur í hátalarkerfinu og klappað fyrir hverjum leikmanni. Svo risu allir áhorfendur sætum er þjóðsöngurinn var spilaður. Allt eins og í alvöru landsleik. Það var ekki laust við að maður fylltist stolti. Landsliðið og pressuliðið gerðu stórmeistara jafntefli. Myndirnar fékk ég að láni af vef símamótsins.
Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 14. júlí 2008
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 187341
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar