30.9.2008 | 08:52
Lifi Sparisjóður Norðfjarðar !
Þegar maður sér að bankar og fjármálastofnanir erlendis fara á hausinn eða bjargað með neyðarráðstöfunum hins opinbera eins og gert var hér á landi með Glitni, þá hugsar maður að það er nú voðalega notalegt að eiga litla og sæta lánastofnun sem heitir SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR. Þar á bæ hefur trúlega alltaf verið farið varlega og það virkar vel á mann nú þegar "náttúruhamfarir" í fjármálaheimi ríða yfir heimsbyggðina. Þannig er gott rúlla sínum peningum í gegnum lítinn sparisjóð austur á landi, í firðinum fagra, þar sem lognið hlær svo dátt. Lifi Sparnor.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 30. september 2008
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 187341
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar