8.1.2009 | 13:40
Dómsmálaráðherra Frakklands brýtur Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna !
Hér er klassískt dæmi þar sem móðir ruglar saman sínu einkalífi annarsvegar og rétt barns hinsvegar.
Í 7. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna stendur:
Barn skal skráð þegar eftir fæðingu og á það frá fæðingu rétt til nafns, rétt til að öðlast ríkisfang og eftir því sem unnt er, rétt til að þekkja foreldra sína og njóta umönnunar þeirra.
Dómsmálaráðherra Frakklands er því freklega að brjóta rétt barnsins til að þekkja báða foreldra sína, þar sem það er hægðarleikur að feðra barnið. Ef fleiri en einn maður koma til greina þá getur DNA próf skorið úr um rétt faðerni.
Réttur barnsins til að vera rétt feðrað er mikilvægari en réttur konu til að segja ekki frá því hjá hverjum hún sængaði.
Dómsmálaráðherra Frakklands ætti að skammast og segja af sér.
![]() |
Barnsfæðing vekur umtal í Frakklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 8. janúar 2009
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar