9.10.2009 | 16:59
Uppskrift að "hamingjukökunni"
- 2 bollar af ást (fyrir alla).
- 2 bollar af trausti (milli ástvina).
- 4 bollar af tíma, næði og ró.
- 4 bolli umhyggja (fyrir þeim okkar sem eru einmana, sorgmædd og sjúk).
- 4 dl. húmor (til að brosa að óréttlæti og spillingu samfélagsins okkar )
- 175 g mjúk vinátta (tölum saman um það sem skiftir máli)
- 1 1/2 dl. fyrirgefning, gefin og þegin (byrjum á okkur sjálfum)
- 3 stórar matskeiðar af virðingu (fyrir okkur sjálfum og öðrum).
- 2 tsk. gagnkvæmur skilningur (á því hvernig öðrum líður í ástvinahópnum)
- 2 tsk jákvæðni
- Stór slatti af hrósi (sérstaklega ef við höfum ekki hrósað hvort öðru lengi)
AÐFERÐ:
Hrærið öllu varlega saman í góðri skál. Skálin er það umhverfi sem þið hafið búið ykkur og það rúm sem þið gefið hvort öðru í lífinu. Ætlið ykkur góðan tíma því annars er hætta á að eitthvað af þurrefnunum gleymist eða hlaupi í kekki. Farið varlega með að bæta áfengi í uppskriftina. Best er að sleppa því alveg. Hellið í fat eða ílát sem ykkur þykir öllum vænt um. Bakist í vinalegu umhverfi og eins lengi og þurfa þykir. Hægt er að krydda og skreyta kökuna allt eftir smekk . Það breytir ekki sjálfri kökunni, en útkoman verður skemmtilegri og persónulegri. Ekki skaðar krem með tilbreytingu að eigin vali. Munið að tala saman um baksturinn, því annars brennur allt við í ofninum.
VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU!
Heimild. Bloggsíða Sr. Þórhalls Heimissonar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 9. október 2009
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 187337
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar