Fjölgun starfa = meiri skatttekjur fyrir ríkissjóð.

Núverandi ríkisstjórn leggur stein í götu atvinnu uppbyggingar í landinu.  

Í ríkisstjórninni eru einstaklingar sem hafa ríka fordóma út í störf í álverum og einnig ríka fordóma út í virkjanir og lagningu nauðsynlegra lagna til að tengja orkuna við væntanleg álver.  Þessi einstaklingar reyna að hamla uppbyggingu álvera og virkjana. 

Á meðan ríkisstjórnin vinnur á móti eðlilegri atvinnuuppbyggingu þá viðheldur það kreppu ástandi í þjóðfélaginu og seinkar efnahagslegum bata.

Í staðinn vill ríkisstjórnin  hækka skatta í stað þess auka skattstofna með því að búa til störf og fjölga skattgreiðendum.

 

 


mbl.is Eina færa leiðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. nóvember 2009

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 187336

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband