Gott samfélag á Álftanesi !

Þrátt fyrir erfiða stöðu á Álftanesi þá er þar flott samfélag og barnavænt samfélag í fallegu umhverfi.    Skálmöld í bæjarstjórn Álftaness hefur komið óorði á þetta góða samfélag.   Á listinn tók við ágætu búi árið 2006, en náði á 3 árum á keyra sveitarsjóð í þrot.  Þegar ljóst var að sveitarsjóður væri kominn í þrot, þá upphófst söngurinn að sveitarfélagið hefði ekki fengið réttan skerf úr Jöfnunarsjóði Sveitarfélaga og svo var náttúrulega kreppunni líka kennt um.   Það væri hollt fyrir forsvarsmenn Á listans að líta gagnrýnum augum á sín verk og sitt vinnulag í þessum hörmungum í stað þess að leita að blórabögglum annarsstaðar. 

Þrátt fyrir erfiða stöðu bæjarstjóðs á Álftanesi þá verður áfram gott samfélag, sem þarf að finna leið útúr þessum ógöngum.   Þar er ögrun og mikið verkefni að takast á við.


mbl.is Álftanes í gjörgæslu ráðuneytis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. desember 2009

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband