26.12.2009 | 09:58
Aðventa
- Brátt nálgast sú helgasta hátíð í bæ
- með heilögu ljósunum björtum.
- Andi guðs leggst yfir lönd yfir sæ
- og leitar að friði í hjörtum.
- En nú virðist fegurðin flúin á braut
- friðurinn spennu er hlaðinn.
- Lífsgæðakapphlaup og kauphallarskraut
- er komið til okkar í staðinn
- Þó vill hann oft gleymast, sem farveg oss fann
- fæddur í jötunnar beði,
- við týnum úr hjartanu trúnni á hann
- og tilefni jólanna gleði.
- Vökvaðu kærleikans viðkvæmu rós
- þá veitist þér andlegur stryrkur,
- kveiktu svo örlítið aðventuljós,
- þá eyðist þitt skammdegismyrkur.
- Það ljós hefur tindrað aldir og ár
- yljað um dali og voga
- þó kerið sé lítið og kveikurinn smár
- mun kærleikur fylgja þeim loga
- Láttu svo kertið þitt lýsa um geim
- loga í sérhverjum glugga
- þá getur þú búið til bjartari heim
- og bægt frá þér vonleysisskugga.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. desember 2009
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar