1.2.2009 | 23:06
Sorglegt af Jóhönnu!
Björn Bjarnason hefur verið starfsamur ráðherra. Jóhanna Sigurðardóttir hefur einnig verið starfsamur ráðherra, alltaf þegar hún hefur verið ráðherra. Bæði eru fagmenn og ég ber mikla virðingu fyrir þeim báðum.
Ef Jóhanna hafði þörf fyrir það að sparka í einhvern af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins, þá hefði hún gert betra val með því að velja einhverja aðra en Björn Bjarnason. Því var þetta sorglegt af henni. Björn hefur verið starfsamur ráðherra og einn albesti fagmaður sem hefur verið ráðherra á Íslandi síðustu áratugina. Sama má segja um Jóhönnu sem á mikið verk fyrir höndum.
Jóhanna Sigurðardóttir er 67 ára á þessu ári og Björn er 65 ára á þessu ári. Væntanlega er þetta því þeirra síðasta kjörtímabíl. Bæði eru afburðarstjórnmálamenn og vonandi koma nýjir þingmenn á næsta kjörtímabil sem hafa sömu vinnusemi og fagmennsku og þau tvö.
![]() |
Birni þótti lítið leggjast fyrir Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 1. febrúar 2009
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar