Réttar upplýsingar!

Þegar maður les svona frétt, þá veltir maður fyrir sér hvaða upplýsingar um hvalveiðar hefur þetta fólk ?   Hvað gera íslensk stjórnvöld og hagsmunaaðilar til að koma réttum upplýsingum til þessara þingmanna um stofnstærð og annað er varðar veiðarnar  ?  

Trúlega sitja þessir þingmenn uppi með rangar upplýsingar og hagsmuna aðilar sem vilja nýta hvalastofna gera mest lítið til að koma réttum upplýsingum til  þeirra.  Á meðan svo er þá tapast orðræðan úti í heimi, sem umhverfiverndarsamtök hafa mótað, oft á röngum forsendum.  Hér er verk að vinna, sem ég held að því miður enginn sé að vinna.


mbl.is Gagnrýna undanlátssemi gagnvart hvalveiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. maí 2009

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband