Aung San Suu Kyi er Nelson Mandela Asíu.

Nelson Mandela barðist fyrir lýðræði og gegn aðskilnaðarstefnu stjórnvalda. Það kostaði hann  áratugi í fangelsi en að lokum var hann látinn laus og  aðskilnaðarstefnan leið undir lok.  Í framhaldinu var Nelson Mandela kosinn forseti.  Hann er í dag eftirlaunaþegi og trúlega einn merkasti núlifandi stjórnmálamaður.  Aung San Suu Kyi berst fyrir lýðræði í Búrma, gegn herforingjastjórninni þar.  Hún eins og Nelson Mandela forðum, situr nú bak við lás og slá.  Hún eins og Nelson Mandela forðum hefur réttlætið sín meginnn.  Þannig getur Aung San Suu Kyi ekki annað en unnið, rétt eins og Nelson Mandela gerði.  Vonandi gerist það fyrr en seinna.  Afdráttarlaus stuðningur alþjóðasamfélagsins hjálpar til og trúlega nauðsynlegur til að svo gerist.
mbl.is Kallar eftir lausn Suu Kyi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. ágúst 2009

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 187337

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband