12.1.2010 | 14:46
Tímabærar breytingar en samt ganga þær of stutt.
Það er mjög sérstakt að þegar ný barnalög tóku gildi árið 2003 þá voru þau þegar orðin úreld og ekki í takt við tímann. Sama virðist um þessar breytingar á þeim lögu.
Þessi lög eru skref framm á við en það hlýtur að vera stutt í það að börn geti verið skráð með lögheimili hjá bæði mömmu og pabba. Flest börn sem eiga foreldra sem búa ekki saman búa í lengri eða skemmri tíma á hinu heimilinu sem er í dag ekki lögheimili. Björn Bjarnason skipaði þessa nefnd og á heiður skilinn.
Þó má líka sjá að þarna eru hortittir eins og það að "ekki lögheimilisforeldri" hafi ekkert um það að segja hvort flutt sé með barnið landshorna á milli og það er ekki kveðið skýrt á að kostnaður vegna umgengni sé sameiginlegur.
Þessar breytingar eru því tímabærar og skref í rétta átt en ganga því miður of stutt.
![]() |
Miklar breytingar á barnalögum í bígerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 12. janúar 2010
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar