Tímabærar breytingar en samt ganga þær of stutt.

Það er mjög sérstakt að þegar ný barnalög tóku gildi árið 2003 þá voru þau þegar orðin úreld og ekki í takt við tímann.  Sama virðist um þessar breytingar á þeim lögu.

Þessi lög eru skref framm á við en það hlýtur að vera stutt í það að börn geti verið skráð með lögheimili hjá bæði mömmu og pabba.  Flest börn sem eiga foreldra sem búa ekki saman búa í lengri eða skemmri tíma á hinu heimilinu sem er í dag ekki lögheimili.  Björn Bjarnason skipaði þessa nefnd og á heiður skilinn.

Þó má líka sjá að þarna eru hortittir eins og það að "ekki lögheimilisforeldri" hafi ekkert um það að segja hvort flutt sé með barnið landshorna á milli og það er ekki kveðið skýrt á að kostnaður vegna umgengni sé sameiginlegur. 

Þessar breytingar eru því tímabærar og skref í rétta átt en ganga því miður of stutt.


mbl.is Miklar breytingar á barnalögum í bígerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. janúar 2010

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband