27.1.2010 | 13:49
Geta bretar þá ekki átt Icesave allt !
Frysting eigna Landsbankann var eitt af því sem gaf lokahöggið á andlát Landsbankans. Nú ef þessi frysting var ólögleg, er þá ekki eðlileg og sanngjörn krafa að Alistair Darling og Gordon Brown eigi allt Icesave og losa íslenskan almenning undan kröfum ?
![]() |
Lögbrot að frysta eignir meintra hryðjuverkamanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
27.1.2010 | 10:04
Þökk sé Kárahnjúkavirkjun og öðrum vatnsaflsvirkjunum !
Hvað sem mönnum finnst um þau áhrif sem Kárahnjúkavirkjun og aðrar sambærilegar hafa á umhverfið, þá framleiða þessar virkjanir umhverfisvæna orku. Slík orka verður bara verðmætari og verðmætari og skilar landinu okkar ríkari til barna og barna barna.
![]() |
Ísland leiðir í umhverfismálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. janúar 2010
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar