Maður sem setur hryðjuverkalög á Íslendinga !

Ólafur Ragnar kom mér verulega á óvart og var satt best að segja sjálfum sér samkvæmur þegar hann hafnaði að undirrita Icesave lögin.  Ég hélt að hann yrði meðvirkur með sínum gömlu félugum og undirritaði þessi lög.  Miðað við það fordæmi sem hann var búinn að gefa í fjölmiðlalögunum þá er rökrétt framhald að neita að undirrita þessi lög.  Það var að mínu viti rangt hjá honum að undirrita ekki fjölmiðlalögin.  Ég held að almennt sé það ekki gott ef Forsetinn ætlar að fara að hafna undirskrift laga á nokkurra ára fresti.  Það var þó mun eðlilegra að setja þessi lög í þjóðaratkvæði en fjölmiðlalögin.  Nú er spurning hvað tekur við.

Nú þarf að semja uppá nýtt við Breta og Hollendinga eða setja málið fyrir dómsstóla, spurning hvaða dómstólar það ætti að vera.  Varla breska dómstóla. 

Íslenskir stjórnmálamenn hljóta að spyrja sig hvort heppilegt sé að hafa Alistair Darling sem viðsemjenda. Þessi maður ásamt Gordon Brown setti hryðjuverkarlög á Íslendinga og er trúlega eina opinbera stríðsyfirlýsingin sem herlaus þjóð hefur fengið á sig.   Þegar búið er að setja stríðsyfirlýsingu á Ísland, á þá ekki orðið við force majeure.


mbl.is Bretar leita til ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. janúar 2010

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband