Þarft framtak !

Það er mikilvægt að berjast gegn ofbeldi:  Þannig er full ástæða að fagna framtaki Unifem í samvinnu við mannréttindasamtök og kvennréttindahreyfinguna á Íslandi. 

En er ofbeldi eins kynbunið eins fjallað er um þennan málaflokk hér á landi?

Við California State University, Long Beach í Bandaríkjunum starfar Martin S. Fiebert við sálfræðisdeild Háskólans.  Hann vill meina að ofbeldi sé ekki kynbundið, bæði kynin séu svipað ofbeldishneigð.  Rannsókn hans má lesa á  http://www.csulb.edu/~mfiebert/assault.htm en þar segir í samantekt:

SUMMARY:  This bibliography examines 275 scholarly investigations: 214 empirical studies and 61 reviews and/or analyses, which demonstrate that women are as physically aggressive, or more aggressive, than men in their relationships with their spouses or male partners.  The aggregate sample size in the reviewed studies exceeds 365,000. 

Vantar hér á landi eitthvað í umræðuna um ofbeldi?


mbl.is Gengið gegn kynbundnu ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. nóvember 2010

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 187332

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband