Ósjálfstæði fréttamiðla !

Það voru eitt sinn samin fjölmiðlalög og samþykkt á Alþingi. Þau áttu m.a. að tryggja sjálfstæði fjölmiðla og faglega fréttamennsku.  Bausmiðliarnir fóru hamförum gegn frumvarpinu og sögðu það einelti Davíðs Oddssonar og Sjálfstæðisflokksins gegn Baugi.  Það reis mikil múgsefjun gegn lögunum og margir trúðu samsæriskenningunni.  Forsetinn sem var meðvirkur á þeim tíma með þessum öflum neitaði að undirrita lögin.  Sjálfstæði í fréttamennsku er ábótavant. Kannski er rík ástæða fyrir hruninu að ekki var nein gagnrýnin fréttamennska sem setti spurningarmerki við þróun mála. 

Þessi könnun sem Credit Info gerir fyrir Björgólf Thor, staðfestir enn og aftur ósjálfstæði fréttamiðla.  Það er engin tilviljun að minna er fjallað um Jón Ásgeir í fréttamiðlinum sem hann á sjálfur.   Það var og er rík þörf á fjölmiðlalögum.


mbl.is Prentmiðlar fjalla mest um Jón Ásgeir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. nóvember 2010

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 187332

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband