Ábyrgð Á-listans er mikil.

Það er gott að íbúasamtök reyni að upphugsa nýjar leiðir.  Í kreppu eru oft fundin upp stærstu framfaramál samfélagsins.  Vonandi gerist það líka á Álftanesi. 

Ógæfa íbúanna er aftur á móti sú að árið 2006 komst til valda ábyrgðarlaus  meirihluti Á lista, sem sökkti góðu samfélagi í fordæmalausar skuldir.  Forsvarsmenn Á lista hafa talað um að hrunið hafi kostað Álftanes um 1 miljarð, en skuldir eru yfir 7 miljarðar og þá eru 6 miljarðar eftir og það er áætlað að sveitarfélagið geti staðið undir 2 miljörðum.

Því miður þá virðast þau er sitja í bæjarstjórn fyrir Á lista vera í algerri afneitun á eigin ábyrgð og einhverjir eru því miður meðvirkir í þeirri afneitun.   Það er mikilvægt að í framboði í vor verði nýtt fólk sem ekki er hluti af þessum gömlu væringum í bæjarstjórn.  Meðvirkni og afneitun er ekki gott veganesti inní framtíðina.  


mbl.is Íbúar Álftaness búnir að fá nóg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. febrúar 2010

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 187335

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband