9.3.2010 | 20:05
Ábyrgð þeirra sem komu samfélaginu í þessa samningsstöðu.
Ég held að margir óskuðu þess að sjá sveitarfélagið áfram sem sjálfstætt sveitarfélag ef það væri einn af valmöguleikunum. Eftir 3 ára valdatíð Á listans þar sem fjármál sveitarfélagsins voru sett í þrot þá er það ekki lengur einn af valkostunum. Ábyrgð Á listans algjör. Það er búið að vera skálmöld í bæjarstjórn Álftanes og íbúar í þessu góða sveitarfélagi vilja og þrá að héðan komi jákvæðar fréttir (nóg er af þeim) og það ríki friður í bæjarstjórn. Í þeirri stöðu sem er þá hlýtur nærtækast að vera að ræða við Garðabæ. Lönd sveitarfélaganna liggja saman.
![]() |
Flestir Álftnesinga vilja sameinast Garðabæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 9. mars 2010
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 187333
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar