22.4.2010 | 22:55
Sjálfbærar hvalveiðar eða hvalveiðibann ?
Það er greinilegt að sjónarmið hvalveiðiþjóða er í verulegri vörn og IWC virðist vera stofnun sem vill stöðva mest allar hvalveiðar. Í plagginu sem fylgir þessari frétt segir að megintilgagnur með þessari tillögu sé:
"retain the moratorium on commercial whaling"
Það á að afmá hvalveiðar í atvinnuskyni ! Það fer ekkert á milli mála að stjórnvöldum og hagsmunaaðilum hér á landi hefur mistekist að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri. Þar hlýtur boðskapurinn að vera að sjálfbærar hvalveiðar sé hluti af sjálfbærri nýtingu heimshafanna. Í heimi þar sem fólki fjölgar jafnt og þétt er eðlilegt að nýta allar matarkistur, þ.m.t. hvali. Það er mikið verk að vinna að kynna málsstað Íslands. Er einhver sem sinnir því?
![]() |
Málamiðlunartillaga um hvali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 22. apríl 2010
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 187333
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar