Mjólka nytin úr kúnni!

Það er margsannað og viðurkennt i fræðum Hagfræðinnar að auknar skattálögur auka ekki endilega tekjur ríkissjóðs þar sem við auknar álögur aukast bæði undanskot og eins minnkar framleiðini.  Samlíkingin á við bóndann sem mjólkar sínar kýr of mikið og nytin falla á vel við. Ef bóndinn þarf að framleiða meiri mjólk þá þarf hann að fjölga kúnum en ekki ganga of nálægt þeim sem hann þegar er að mjólka.   Ríkisstjórnin á ekki að auka skatta á þá sem þegar greiða skatta heldur fjölga þeim sem greiða skatta með því að búa til störf fyrir þá sem eru atvinnulausir.  Þannig aukast tekjur ríkissjóðs.
mbl.is Skattar munu hækka eitthvað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. maí 2010

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband