13.7.2010 | 09:25
Hvað með feðurna?
Mér finnst eins og í þessari frétt endurspeglist sú staðreynd að sumar konur finnst sjálfsagt að eiga börn án aðkomu feðranna, (nema þá náttúrulega að þiggja meðlag). Það er staðreynd að börn sem mynda traust og gott samband við báða foreldra spjara sig betur á lífsleiðinni. Einhleypar konur hefðu bestan stuðning af því að feður hefðu börnin drjúgan hluta af tímanum, því þá hefðu þær rúman tíma fyrir sig á meðan börnin væru með föður og föðurfjölskyldu. Því miður er það svo að einnþá líta alltof margir á feður sem meðlagsgreiðendur frekar en uppalendur þegar foreldrarnir búa ekki saman. Á meðan það er munur í foreldraábyrgð kynjanna þá verður launamunur kynjanna viðvarandi.
![]() |
Sækja stuðning til annarra kvenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 13. júlí 2010
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar