Gagnast svona málstað jafnréttis?

Það hefur margt verið skrifað um launamun kynjanna.  Einu sinni voru konur heimavinnandi og karlar fyrirvinnur.  Þá var launamunur kynjanna alger.  En konur ráðstöfuðu oftar en ekki stærstum hluta heimilisteknanna, þar sem þær sáu um heimilið.  Í dag bera konur ennþá meiri ábyrgð á heimilinu og uppeldi barna og bera þ.a.l minna úr bítum á vinnumarkaði en karlar.  En gaman væri að vita ef til væri rannsókn á því, hvort það séu konur eða karla sem eyði meira af heimilistekjunum.  Sjálfsagt er kynbundinn munur þar líka.  En kvennsetinn jafnréttisiðnaður hefur væntanlega ekki áhuga á slíku enda ærið starf að reikna út launamun kynjanna.  Það er iðnaður sem gerir konur að fórnarlömbum og karlmenn eiga að bera ábyrgð á þeirri stöðu.   Svona aðgerð eins og það að brenna peningum er því miður engum til gagns og allra síst baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna.


mbl.is Femínistar brenna peninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. júlí 2010

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband